Skip to content

Vináttuþema í 1. bekk

Nemendur í 1. bekk áttu skemmtilega spilastund á föstudegi og byrjaðu svo í vináttuþema. Sem kveikju horfðu þeir á myndina um „litlu ljótu lirfuna“ og í framhaldi af því gerðu börnin skemmtilegar og fallegar klippimyndir. Fullt af myndum má sjá í myndasafninu.