Skip to content

Vetrarfrí og starfsdagur

Á morgun miðvikudaginn 21. október er foreldradagur og daginn eftir hefst vetrarfrí. Athygli skal vakin á því að eftir að vetrarfríi líkur 27. október er starfsdagur og því hefst kennsla eftir stundaskrá ekki aftur fyrr en miðvikudaginn 28. október. Við vonum að allir hafi það sem best þangað til!