Vetrarfrí og starfsdagur framundan

Næsta vika verður stutt því dagana 17. og 18. febrúar er vetrarleyfi og mánudaginn 21. febrúar er undirbúningsdagur kennara. Þannig að þessa þrjá daga liggur skólahald niðri og vonandi allir að njóta og hlaða batteríin : )