Skip to content

Verðlaun í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi

Bára Katrín Jóhannsdóttir nemandi í 8. bekk og Emma Rún Baldvinsdóttir nemandi í 9. bekk unnu til verðlauna í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi (FEKÍ). Bára vann fyrstu verðlaun og Emma vann þriðju verðlaun í flokknum 8. – 10. bekkur. Verðlaunaafhendingin fór fram við virðulega athöfn á Bessastöðum síðastliðinn miðvikudag þar sem forsetafrúin Eliza Reid veitti verðlaunahöfum bækur í verðlaun. Við erum ótrúlega stoltar af nemendum okkar og hlökkum til að lesa meira eftir þær 🙂
Hér á finna sögurnar þeirra. Bára katrín –  Bára Katrín – A typical mistake , Emma Rún- The babysitter

Fleiri myndir er að finna í myndasafninu