Skip to content

Velkomin á Kjarvalsstaði!

Við viljum minna á að á morgun þriðjudaginn 9. apríl kl. 17 opnar myndlistarsýning nemenda úr 8. og 9. bekk á Kjarvalsstöðum og eru allir velkomnir.  Sýningin er hluti af  Barnamenningarhátíð í Reykjavík og því er hægt að sjá hana alla daga vikunnar fram til 14. apríl milli kl. 10 og 17.

Við vonumst til að sjá sem allra flesta við opnunina!