Vatnsþema í 3. bekk

Krakkarnir í 3. bekk eru að vinna þessar dásamlegu myndir með trélitum, vax – og vatnslitum í myndmennt. Þeir fengu að kynnast listamanninum David Hockney í leiðinni en hann var snillingur í að vinna með vatnið. Fleiri myndir í myndasafninu.