Valgreinar unglingadeild – námskeið 4

Nú er komið að því að nemendur í unglingadeild velji sér valnámskeið 4 á þessu skólaárí. Margt áhugavert er í boði einsog sjá má hér: https://saemundarskoli.is/nam-og-kennsla/val/
Nemendur fylgja slóðinni sem er efst í pdf skjalinu og velja það sem þeim þykir áhugaverðast.