Skip to content

Val 2 í unglingadeild

Valnámskeið 2 hefjast 14. október og standa yfir til 3. desember. Eins og áður er áhersla er lögð á að nemendur velji valgreinar í samráði við foreldra og mikilvægt er að nemendur vandi val sitt. Ef þeir eru í vafa er þeim bent á að hafa samband við námsráðgjafa.

12 námskeið eru í boði að þessu sinni, 6 í vali A og 6 í vali B. Nemendur velja sér 3 námskeið í vali A og 3 í vali B eftir því hvaða námskeiði þeir hafa mestan áhuga á. Nemendur verða að velja sér eina verkgrein og eina listgrein yfir veturinn.

Lýsingar á valnámskeiðunum má nálgast á heimasíðu skólans undir nám og kennslu – Val.

Hér er hægt að velja:

https://forms.gle/D1bwF3imxk2SgtwZ9