Skip to content

Útskrift og skólaslit

Nú líður senn að skólalokum. Við viljum minna á að útskrift 10. bekkjar verður á næsta fimmtudag þann 6. júní kl.17. Skólaslit fyrir 1.-9. bekk verða síðan á föstudaginn 7. júní kl. 11:30. Hlökkum til að sjá ykkur öll!