Skip to content

Upplestrarkeppnin

Þessi hæfileikaríki hópur tók þátt í upplestrarkeppni Sæmundarskóla í dag og stóðu krakkarnir sig öll með mikilli prýði. Þeir sem komust áfram í keppninni voru Patrik Bjarkason, Edda María Einarsdóttir og Sylvía Dröfn Stefánsdóttir sem varamaður. Til hamingju öllsömul!