Skip to content

Upplestrarkeppnin

Í morgun las fríður hópur nemenda upp texta af mikilli snilld en skólinn var að velja nemendur til að fara í hverfakeppnina í Guðríðarkirkju 30. mars n.k., en eftiraldir nemendur 7. bekkjar tóku þátt: Aníta Rut Eggertsdóttir, Aron Davíð Óskarsson, Birgitta Kristjánsdóttir, Birna Ósk Styrmisdóttir, Brynja Árnadóttir, Guðný Björk Ívarsdóttir, Katla Kristín Hrafnkelsdóttir, Kristófer Logi Brynjólfsson, Margrét Játvarðardóttir, Rakel Örk Guðmundsdóttir, Þór Guðjohnsen Erlingsson
Þau stóðu sig öll með mikilli prýði en Þór og Katla voru valin sem fulltrúar skólans og Guðný til vara.  Til hamingju öll sömul : ) Fleiri myndir er að finna hér