Skip to content

Undur mannslíkamans

Í 6. bekk eru nemendur að læra um líffæra kerfi mannslíkamans. Þeir eru búnir að læra um stoð- og hreyfikerfið og hjarta- og æðakerfið. Myndin af hjarta- og æðakerfinu er í rauninni spil líka sem krakkarnir spiluðu : )