Undirbúningsdagar og vetrarleyfi framundan

Framundan eru bæði undirbúningsdagar og vetrarleyfi en 20. og 21. febrúar eru undirbúningsdagar kennara og vetrarfríið kemur svo í kjölfarið 22. 25. og 26. febrúar. Vonum að allir njóti frídaganna sem best.