Skip to content

Töfrar himingeimsins

Nemendur í 4. bekk eru þessa dagana í þemanu um himingeiminn og fengu af því tilefni skemmtilega heimsókn frá Sævari stjörnufræðingi. Krakkarnir voru mjög ánægð með heimsóknina og áhugasöm um töfra himingeimsins. Fleiri myndir er að finna í myndasafninu.