Skip to content

Til hamingju Hulda!

Menntavísindasvið hefur ráðið í fjögur störf 25% verkefnisstjóra á sviði kennaramenntunar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands til tveggja ára. Fjöldi umsókna barst um þessar stöður og erum við stolt af því að Hulda Dögg kennari í Sæmundarskóla var ein af þeim sem var ráðin.