Skip to content

Til hamingju Hilja

Tíu meistaranemar í kennslu- og menntunarfræðum fengu  nýlega viðurkenningu skóla- og frístundaráðs  Reykjavíkurborgar fyrir framúrskarandi lokaverkefni. Hildur Lilja Guðmundsdóttir náttúrufræðikennari við skólann var meðal þessara 10 sem fengu viðkenningu. Við óskum henni innilega til hamingju.

Nánari fréttir hér