Skip to content

Sumardagurinn fyrsti í Grafarholti

Á sumardaginn fyrsta verður ýmislegt um að vera  og margt skemmtilegt hægt að gera fyrir unga sem aldna. Meðal annars verður farið í skrúðgöngu frá Sæmundarskóla með Skólahljómsveit Grafavogs og Grafaholts í broddi fylkingar. Dagskrá yfir viðburði dagsins má sjá hér.