Skip to content

Sumarauki í september

Einmuna veðurblíða hefur svo sannarlega leikið við okkur undanfarna daga  og hafa börnin í Sæmundarskóla  notið hennar í botn  eins og þeim er einum lagið. Við skólann hefur nú verið komið upp ærslabelg sem hefur notið mikilla vinsælda hjá nemendum og við hann alltaf fjör mikið ærslast!