Skip to content

Sultugerð í smiðju

Nú er fyrsta skólavikan senn á enda og margt skemmtilegt verið unnið á öllum skólastigum. Í heimilisfræði voru nemendur til dæmis að sjóða niður sultur og hlaup sem eflaust eiga eftir að rata ofan á ristað brauð með morgunkaffinu hjá einhverju stoltum foreldrum á næstunni.