Spennandi vinna með rafrásir

Nemendur í 5. bekk fengu að vinna spennandi verkefni þar sem þeir bjuggu til rafrásir fyrir díóðuljós. Þessi skemmtilegu ljósakort voru afrakstur vinnunnar. Fleiri myndir er að finna í myndasafninu. https://saemundarskoli.is/myndaalbum/