Skip to content

Söngæfing hjá 1 bekk

Nemendur í 1. bekk æfa nú af kappi söng fyrir helgileikinn sem hefð er fyrir að halda í Sæmundarskóla í desember. Þegar englaraddir þeira berast um skólann leggja eldri nemendur við hlustir og komast í sannkallað jólaskap.