Skip to content

Smiðja 4 – Fjölbreytt og skemmtilegt

Nú er komið að því að nemendur í 7. og 8. bekk velji sér nýja smiðju og eins og ávallt, er margt áhugavert að velja um. Smiðja 4 stendur yfir frá 9. febrúar til 12. mars. Hér má sjá það sem er í boði að þessu sinni og finna slóð inná valblaðið:
https://saemundarskoli.is/wp-content/uploads/2021/02/Smidja-4.pdf