Smiðja 3

Nú er komið að því að nemendur í 7. og 8. bekk velji sér nýjar smiðjur til að takast á við skemmtileg og spennandi verkefni. Smiðja 3 hefst 3. nóvember næstkomandi og stendur til 27. sama mánaðar. Lýsingar á smiðjunum má nú finna á heimasíðunni undir Nám og kennsla og þar er hægt að skoða það sem er í boði. Valformið má finna hér: