Skip to content

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins heimsótti 3. bekkinga

Slökkviliðsmennirnir fræddu börnin um ýmislegt tengt eldvörnum, ræddu um reykskynjara, útgönguleiðir og fleira. Þetta er góð áminning fyrir  foreldra að fara yfir þessi mál með börnunum því öll viljum við vera með þetta á hreinu.