Skip to content

Skrekkur – Sæmundarskóli komst áfram

Þessir snillingar lögðu allt sitt í Skrekksatriðið í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu og mikil vinna og metnaður skiluðu sér svo sannarlega en krakkarnir komust áfram og mæta aftur í Borgarleikhúsið eftir tvær vikur. Innilega til hamingju!
Í Sæmundarskóla voru svo félagar þeirra í skólanum að hvetja af öllu hjarta. En fyrir utan að komast áfram í keppninni, vinna baksviðspassann tóku þau Skrekkspeppið líka : )
Við erum stolt af þeim öllum ❤
Hér má sjá upptöku úr Borgarleikhúsinu: