Skrekkur – baksviðspassi

Hún Hanna Lára okkar sem er nemandi í 10. bekk gerði sér lítið fyrir og vann samkeppni um baksviðspassa fyrir Skrekk. Allir skólar sem taka þátt í Skrekk máttu senda inn tillögur. Hanna Lára er mjög efnileg í myndlistinni og rúllaði þessu upp : )