Skip to content

Í Sæmundarskóla er áhersla á að fylgjast vel með innra starfi skólans og bregðast við því sem betur má fara eins fljótt og unnt er.
Eftirfarandi atriði eru rýnd reglulega:

Sýn, starfshættir,  starfsþróun

* Starfsmannasamtöl, kennarar spegla starfshætti í sýn skólans
* Samantektir frá verkefnisstjórum þróunarverkefna
* Umræður á kennarafundum, skólaráðsfundum
* Könnun varðandi óskir um símenntun
* Niðurstöður samræmdra prófa
* Niðurstöður „Læsis“

Viðhorf og líðan
Nemenda:
* Skólapúlsinn
* Niðurstöður úr könnun sem allir nemendur gera og rýna í fyrsta foreldraviðtali skólaársins
* Fundir í skólaráði
* Viðhorfakönnun MSR

Starfsmanna: 
* Vinnustaðagreining Reykjavíkurborgar
* Starfsmannasamtöl

Foreldra:
* Viðhorfakönnun MSR
* Niðurstöður  viðhorfakannana  á skólakynningum nemenda
* Fundir  í skólaráði

Öryggis- og vinnuverndarmál
* Deildarstjóri, ritari og skólastjóri stafna gögnum í vinnuumhverfisvísi heilbrigðiseftirlits

Í lok skólaársins sér skólastjóri um að taka saman niðurstöður þessara kannana í sjálfsmatsskýrslu sem birt er á heimasíðu skólans.

Sjálfsmatsskýrslur:
Sjálfsmatsskýrsla 2019-2020
Sjálfsmatsskýrsla 2018-2019
Sjálfsmatsskýrsla 2016-2017
Sjálfsmatsskýrsla 2015 - 2016

Sæmundarskóli - skýrsla - Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi
Umbótaáætlun Sæmundarskóla - viðbrögð við heildarmati SFS