Skip to content

Skólastarfið í janúar

Þó það sé nokkuð rólegt í skólanum þessa dagana þá eru nú samt kennsla í mörgun árgöngum : )
Þessir nemendur voru allir að vinna að áhugaverðum verkefnum í textíl, heimilisfræði og myndmennt m.a. Nemendur í 10. bekk voru að skoða hvernig íslenskt mál hefur breyst í tímans rás með því að fletta gömlum dagblöðum og tímaritum á netinu og krakkarnir í 6. bekk voru að vinna verkefni um himingeiminn.  Nóg að gerast : ) Fleiri myndir hér