Skólastarf að settum skilyrðum uppfylltum – School activities on certain conditions
Eins og allir vita hefur samkomubann verið sett á.
Grunnskólum er heimilt, samkvæmt nánari ákvörðun sveitarfélaga, að halda uppi skólastarfi í skólabyggingum að þeim skilyrðum uppfylltum að ekki séu fleiri en 20 nemendur í kennslu í sömu stofu og að nemendur blandist ekki milli hópa. Jafnframt skulu gerðar ráðstafanir til að þrífa eða sótthreinsa byggingar eftir hvern dag.
Til að starfa eftir þessum tilmælum munu nemendur í Sæmundarskóla koma annan hvorn dag í skólann í 1.-6. bekk.
Nemendur í unglingadeild koma einu sinni í viku í umsjónartíma til að taka stöðuna með kennurum sínum.
Mötuneytið mun ekki starfa, nemendur í 1.-5. bekk koma með nesti. Íþróttahúsið og listgreinaálma verður ekki í notkun. Ekki verður sund. Hver nemendahópur (1.-6. bekkur) hefur eitt rými til umráða yfir daginn og verður þar með ákveðnu kennarateymi. Starfsmenn munu taka vel á móti nemendum og hlúa að þeim í skólanum.
Nánari upplýsingar í tölvupósti til foreldra bæði frá skólastjóra og umsjónarkennurum.
COVID – 19 Ráðleggingar Barnaspítala Hringsins varðandi börn og unglinga
As you all know, a ban on mass gatherings in Iceland has recently come into force.
By the further decision of the local authorities, compulsory schools may maintain school activities on certain conditions. The number of students being taught in the same classroom may not exceed 20, and different groups of students may not interact with each other during the day. Additional measures should be taken to clean and disinfect the space after having been used by each group.
In order to work according to these recommendations, 1st-6th grade students of Sæmundarskóli will attend school every other day.
7-10th grade students (unglingadeild) will come to school at a scheduled time once a week to meet their homeroom teacher.
The school canteen will be closed, students in grades 1-5 may bring a packed lunch (nesti) with them.
Gym, swimming and art classes will be canceled as well as all elective subjects (val).
Each group of students (1st-6th grade) has been allocated a specific classroom to occupy during the day. The school staff will welcome the students and look after them while they are at school.
Further information via email from principal and homeroom teachers