Skip to content

Skólasetning

Nú eru allir starfsmenn skólans komnir til starfa á ný og í óða önn að skipuleggja og undirbúa starf vetrarins. Þeir nemendur sem fá nýjan umsjónarkennara verða boðaðir á fund með foreldrum sínum föstudaginn 20. ágúst og skólinn verður síðan settur mánudaginn 23. ágúst en þá mæta  nemendur án foreldra í umsjónarstofur, milli kl. 9:00 og 10:00.

Hlökkum til að hitta ykkur öll : )