Skip to content

Skólasetning mánudaginn 24. ágúst

Skólasetning verður kl. 9:00 á mánudaginn 24. ágúst fyrir nemendur í 2.-10. bekk. Nemendur hitta umsjónakennara án foreldra á sínum kennslusvæðum, fá stundatöflur og kynningu á skólastarfinu í vetur. Við gerum ráð fyrir að athöfn sé lokið kl. 9:30.

Athugið að nemendur í 1. bekk mæta ekki á skólasetninguna heldur hitta umsjónarkennara með foreldrum sínum í viðtölum á  föstudag og mánudag.

Við hlökkum til að sjá ykkur!