Skip to content

Skólasetning 22. ágúst

Skólinn verður settur fimmtudaginn 22. ágúst næstkomandi  kl. 9:00 á sal skólans. Að lokinni skólasetningu fara nemendur með kennurum sínum inn á svæði og foreldrar halda aðalfund foreldrafélagsins í salnum. Hlökkum til að sjá ykkur öll : )