Skip to content

Skólasetning

Nú eru allt starfsfólk skólans komið til starfa á ný og í óða önn að skipuleggja og undirbúa starf vetrarins. Nýir nemendur og nemendur sem fá nýjan umsjónarkennara hafa verið boðaðir á fund með foreldrum sínum föstudaginn 19. ágúst. Skólinn verður síðan settur mánudaginn 22. ágúst í sal skólans kl. 11:00. Eftir skólasetningu fara nemendur með kennurum sínum í umsjónarstofur en foreldrar halda aðalfund foreldrafélagsins og kjósa bekkjafulltrúa.

Hlökkum til að hitta ykkur öll!