4. maí 2022 Skólahljómsveitin í heimsókn Skólahljómsveitin kom í heimsókn til okkar, kynnti hljómsveitina, hljóðfæri og spilaði nokkur lög fyrir 3.-4. bekk. Fleiri myndir hér: Hér eru smá tóndæmi : ) Posted in Uncategorized← 2. bekkur með samveruSkóladagatal næsta skólaárs →