Skip to content

Skíðaferð í sólinni

Í síðustu viku renndu krakkarnir í unglingadeild sér á skíðum, brettum og snjóþotum í Bláfjöllum í yndislegu veðri. Það var mikil gleði og hjálpsemi í fjallinu og margir sigrar unnust. Fullt af skemmtilegum myndum er að finna hér