Skip to content

Skáknetmót fyrir grunnskólanemendur – Online chess tournaments for children

Kæru foreldrar, skóla- og frístundasvið heldur áfram með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum (16:30) og laugardögum (11:00). Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 250 börn skráð í hópinn. Á síðustu sex skákmótum hafa að meðaltali 54 nemendur tekið þátt.

Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að taka þátt (mjög einfalt):

  1. Búa til aðgang á www.chess.com (frítt)
  1. Gerast meðlimur í hópnum “Reykjavík-skólar”: https://www.chess.com/club/reykjavik-skolar
  2. Skrá sig á mótin sem hægt er að gera allt að 60 mínútum áður en þau hefjast.

Mótin verða einnig auglýst á forsíðu hópsins inná chess.com.

Dagskrá út apríl

  • Alla fimmtudaga 16:30-ca.17:40 (5 umferðir þáttakendur bíða eftir að allir ljúki við sínar skákir áður en næsta fer í gang): https://www.chess.com/live#t=1190130 (Tengill gildir fyrir mótið þann 16. apríl, tenglar verða uppfærðir á forsíðu Reykjavíkur-skólar á chess.com vikulega)
  • Alla laugardaga 11:00-12:00 (Teflt í 60 mínútur):
    https://www.chess.com/live#r=183800 (Tengill gildir fyrir mótið þann 18. apríl, tenglar verða uppfærðir inná á forsíðu Reykjavíkur skólar á chess.com vikulega.)

Mælum með að þið notið borðtölvu/fartölvu. Chess.com appið virkar ekki á mótum.

Með von um góðar viðtökur
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar

 

Dear parents, Department of Education and Youth in Reykjavik continues with chess tournaments online every Thursdays (4:30 pm) and Saturdays (11:00 am) for children. We recommend that you encourage your children to participate in the tournaments. About 250 children are now members of the group.

 Here are the 3 easy steps to join:

  1. Sign up at www.chess.com (for free)
  2. Be member at the group “Reykjavík-skólar”: https://www.chess.com/club/reykjavik-skolar
  3. Sign in to the tournament (that can be done up to 60 minutes before they begin)

The tournaments will also be advertised on the front page of the group at chess.com

Schedule for April:

·       Every Thursday 16:30-ca.17:40 (5 rounds)
 https://www.chess.com/live#t=1190130 (Link valid for the tournament on April 16, links will be updated on the homepage of Reykjavíkur-skólar at chess.com weekly) 

·       Every Saturday 11:00-12:00 (60 min.):
https://www.chess.com/live#r=183800 (Link valid for the tournament on April 18, links will be updated on the homepage of Reykjavíkur-skólar at chess.com weekly)

 We recommend that you use a computer/laptop. The chess.com app does not work for tournaments.

 We hope you will join us.
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar.