Skip to content

Sigur á Sæmundarleikum!

Á öskudag fóru fram Sæmundarleikar þar sem nemendum skólans var skipt í hópa þvert á árganga og stýrt af nemendum af unglingastigi. Um allan skóla voru svo fjölbreyttar stöðvar með þrautum sem þurfti að leysa og safna stigum. Nú er búið að taka saman stigin fyrir hópana og sigurhópurinn er hópur 46. Hann er skipaður:

Hópstjórar úr 8. bekk: Nicolas, Filip, Elvar og Vincent.
Úr 3. bekk Karlína, Linda María og Sandra Dís
Úr 5. bekk Daníel, Bjarki og Mikael

Við óskum sigurvegurum Sæmundarleika 2023 til hamingju!