Skip to content

Samvera í boði 3. bekkjar

Eins og hefð er fyrir í Sæmundarskóla lauk vikunni með samveru á sal og í dag var það 3. bekkur sem steig á svið og sá um að skemmta samnemendum sínum. Hver veit nema að á meðal þessara barna leynast listamenn framtíðarinnar?