Skip to content

Sagan af Hlini kóngssyni

Vaskur var hann 5. bekkur að setja á svið ævintýrið um Hlini kóngsson sem segir frá kóngssyni nokkrum og samskiptum hans við ástsjúkar skessur. Ratar hann þar í vanda sem Signý Karlsdóttir bjargar honum úr á endanum. Fyrsta og önnur sýning tókust vel og ekki laust við að einhver hjörtu hafi stækkað um eitt númer eða svo við þessa uppsetningu.