Skip to content

Sæmundarleikar og öskudagsfjör

Það var mikið fjör á öskudaginn í Sæmundarskóla, nemendur mættu í skrautlegum búningum og skemmtu sér á Sæmundarleikunum. Krakkarnir fóru saman í hópum þvert á aldur þar sem eldri nemendur fylgdu þeim yngri við að leysa allskonar skemmtilegar þrautir : ) Fullt af frábærum myndum er að finna hér