Skip to content

Sæmundarleikar á öskudegi

Það var mikið fjör í skólanum í dag en Sæmundarleikar voru haldnir á sjálfan öskudaginn. Nemendur og starfsfólk klæddu sig upp í allskonar búninga og krakkarnir þreyttu fjölbreyttar þrautir í hópum þvert á árganga. Eins og venjulega stóðu hópstjórar sig með miklum ágætum við að gæta yngri barnanna : ) Fullt af skemmtilegum myndum er að finna í myndasafninu. https://saemundarskoli.is/myndaalbum/