Sæmundarhlaupið

Síðastliðinn föstudag var okkar árlega Sæmundarhlaup í kringum Reynisvatn, þar sem nemendur hlupu hver sem betur gat og örugglega margir sem slógu persónulegt met : ) Fleiri myndir er að finna í myndasafninu.
Gleði – Virðing – Samvinna
Síðastliðinn föstudag var okkar árlega Sæmundarhlaup í kringum Reynisvatn, þar sem nemendur hlupu hver sem betur gat og örugglega margir sem slógu persónulegt met : ) Fleiri myndir er að finna í myndasafninu.