Sæmundarhlaup

Það var yndislegt veður hér í holtinu í dag og kjörinn dagur fyrir Sæmundarhlaupið okkar. Nemendur í 1. – 6. bekk hlupu í kringum Reynisvatn meðan þau eldri hlupu og hjóluðu hring annarsstaðar í hverfinu. Fullt af skemmtilegum myndum af yngri börnunum komnar inn í myndasafnið. Fleiri myndir næstu daga.