Skip to content

Sæmundarhlaup og undirbúningsdagur kennara

Í næstu viku, fimmtudaginn 9. september fer Sæmundarhlaupið fram og er dagurinn skertur kennsludagur. Hlaupið er milli 10:00 og 11:00 og síðan er pylsupartý á skólalóðinni. Gæsla er fyrir nemendur í 1.-3. bekk, fyrir þá sem þess óska, milli kl. 8:00-10:00 og 11:45-13:40 í heimastofum. Aðrir nemendur mæta kl. 10:00 út á skólalóð.

Föstudaginn 10. september er svo undirbúningsdagur kennara og nemendur því heima þann dag.