Skip to content

Rauðar kinnar og falleg bros

Það sáust margar rauðar kinnar og falleg bros þegar börnin kvöddu í lok síðasta útidags í dag. Margt hefur verið brallað og leikið þessa síðustu þrjá björtu júnídaga, m.a. leikið golf og folf, farið í flaggaleiki og ratleiki, veidd síli og hjólað í sund. Á morgun er síðan ferðadagur 1. til 9. bekkjar.