Osmo í fyrsta bekk

Krökkunum í 1. bekk fannst mjög spennandi að spreyta sig á Osmo forritun á dögunum en Osmo er þroskandi leikur sem breytir því hvernig krakkar leika sér með iPad og er auðveld leið til að kynna forritun og þjálfa rökhugsun. Fleiri myndir í myndasafninu.