Osmo er skemmtilegt

Hluti nemenda í 3. bekk fengu að spreyta sig á Osmo í síðasta tíma dagsins. Þar þurftu þeir að glíma við allskonar þrautir og verkefni en Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir iPad.
Gleði – Virðing – Samvinna
Hluti nemenda í 3. bekk fengu að spreyta sig á Osmo í síðasta tíma dagsins. Þar þurftu þeir að glíma við allskonar þrautir og verkefni en Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir iPad.