Skip to content

Örlagavefur spunninn

Lestri Gunnlaugs sögu er að ljúka í 9. bekk og nemendur spunnu saman örlagavef til að velta öllu mögulegu fyrir sér, útvíkka sjónarhornið og auka skilning fyrir gerð lokaverkefnis. Það er svo gaman að nota allskonar verkefni og fjölbreytta kennsluhætti.