Önnur smiðja vetrarins fyrir 7.-8. bekk
Nú er komið að smiðju 2 þetta skólaárið og margt áhugavert í boði fyrir nemendur í 7. – 8. bekk, en nú velja þeir sér smiðju rafrænt í gegnum tengil í þessu skjali https://saemundarskoli.is/wp-content/uploads/2019/09/smidja_2_end.pdf