Ofurhetjur yfir Reykjavík

Það svífa ofurhetjur yfir borginni þessa dagana en krakkarnir í 4. bekk eru að vinna þetta skemmtilega verkefni í Reykjavíkurþema í myndmennt. Fleiri myndir hér : https://saemundarskoli.is/myndaalbum/?sgdg-path-4813494d=1xnuFiXiI3uD5cnhHYkA-ZLdS1ZukDFmb/1GqG1sLYdEh52K2fU4-Aa8CC2_4OuTtSg